Liberation Cocktails Pisco Sour
Verð áður
1.490 kr
Verð áður
Tilboðverð
1.490 kr
Verð á einingu
per
VSK innifalinn
Couldn't load pickup availability
Það er Pisco Sour hour!
Dass af sætu, ögn af súru og unaðslega freyðandi. Augnablikið er fullkomnað með Peruvian Pisco, pressuðum Brasilískum lime safa, ögn af beiskju. og smá sykurreyr. Þessi kemur á óvart!
SHAKE IT TO MAKE IT!
Helltu kokteilnum í shaker með klaka og hristu vel og helltu svo í “on the rocks” glas eða glas á fæti fyrir bestu útkomuna.
Þessi kokteill er gerður af verðlauna barþjónum með hágæða hráefni og vín frá handverks framleiðanda. Allt náttúrulegt, engin auka eða gerviefni.
Pakkningar:
2x200ml
Áfengisprósenta: 10%
Share
