Skilmálar

Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 11%
vsk en sendingakostnaður bætist síðan við
áður en greiðsla fer fram. 
Sendingakostnaður er 900 kr. fyrir pantanir 5.000 kr og yfir en 1.800 kr undir 5.000 kr
Desma áskilur sér rétt á að bæta rukka fyrir sendingarkostnað ef ekki er tekið á móti pöntun er hún berst.
Pantanir sem berast 15 mínútum eða styttra fyrir lokun verða ekki afgreiddar fyrr en næsta dag. 
----
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðin og greiðum við allan sendingakostnað
sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um
neytendakaup nr. 48/2003 og laga um neytendasamninga.
----
Trúnaður (öryggisskilmálar)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða er móttaka vöru á sér stað. Desma áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða aldurstakmarka og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.
 ----
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög.
Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir
Héraðsdómi Reykjavíkur
Governing law / Jurisdiction These
Terms and Conditions are in
accordance with Icelandic law.