Um Desma

Desma var stofnað árið 2021 og er fyrirtæki sem stuðlar að heilbrigðri samkeppni innlendra heildsala og fríðindi neytenda. Við leggjum áherslu á fjölbreytt vöruúrval og einfalt verslunarferli fyrir neytendur. Þjónusta gagnvart viðskiptavinum okkar eru í forgangi og munum við gera okkar allra besta til þess að halda ykkur ánægðum.

Þessi netverslun er rekin af fyrirtækinu Desma ApS, danskt einkahlutafélag. Allar birgðir eru eingöngu seldar á netinu. Viðskiptin okkar eru að koma vörum frá heildsölum til neytenda á einfaldan máta, hægt er að sjá afhendingarferli okkar í flipanum "afhending vöru". Afgreiðsla með áfengi krefst ábyrgra viðskipta og gerum við okkur fulla grein fyrir því. Hverjum og einum viðskiptavin er skylt að framvísa skilríkjum sem fylla þær kröfur að hægt sé að versla áfengi.

P.s - Já, það er opið á Sunnudögum...

Desma ApS

København, Danmark