Veisluþjónusta / Fyrirtækjaþjónusta

Heyrðu í okkur ef þig/ykkur vantar vín í veisluna eða á vinnustaðinn.

Við sjáum til þess að koma öllum vörum tímanlega á réttan stað. Gerum þetta eins einfalt fyrir ykkur og hugsast getur!

Fyrirtæki geta haft samband við okkur á desma@desma.is til að fá afhent á vinnutíma.