Baileys Original Irish Cream 17% 700ml
Verð áður
8.799 kr
Verð áður
Tilboðverð
8.799 kr
Verð á einingu
per
Baileys Original Irish Cream er írskur, rjómabrúnn og afar ljúffengur, dísætur og löngu klassískur rjóma- og kakóbragðbættur viskíkjör. Líkjörinn er framleiddur úr írskum hráefnum; írsku viskíi, írskum mjólkurrjóma, hágæða súkkulaði en kirsuberið á kökunni, ef svo mætti að orði komast, er vanillublandin bragðbót.