Skip to product information
1 af 1

Bailly Lapierre Rosé Brut - Crémant de Bourgogne 75 CL

Verð áður 3.990 kr
Verð áður Tilboðverð 3.990 kr
VSK innifalinn

Freyðivín eru framleidd víða um Frakkland og í Búrgund kallast þau Crémant du Bourgogne. Bailly-Lapierre er  framleiðandi í þorpinu Bailly í norðurhluta héraðsins. Þetta er nágrannasveit Champagne og þrúgurnar því ekki bara þær sömu og ræktaðar eru í Champagne (það er Pinot Noir og Chardonnay) heldur aðstæður allar einnig mjög svipaðar. Þar sem  sama aðferð er notuð við gerð freyðivínsins og í Champagne verður útkoman oft mjög góð.

Laxableikt að lit, þétt og falleg freyðing, þurrt, fínt sýrustig, mikil rauður ávöxtur, berjabaka. Mjög ferskt og fínlegt freyðivín.