Skip to product information
1 af 1

EGILS GULL 5% 0,5L - 12 stk

Verð áður 6.099 kr
Verð áður Tilboðverð 6.099 kr
VSK innifalinn
Gull er ljós lagerbjór að þýskri fyrirmynd þar sem bragð og gæði fara saman. Hreinleiki íslenska vatnsins og fullkomið jafnvægi byggs og humla blandast saman við þolinmæði og natni bruggmeistara Ölgerðarinnar sem tryggja gæðin í þessum bjór. Niðurstaðan er þessi einstaki íslenski bjór.

Gull er líklega einn verðlaunaðist bjór Íslenskarar bjórsögu enda er hann samofinn henni á einstakan hátt. Gull var fyrsti bjórinn sem að Ölgerðin framleiddi við afnám bjórbannsins á Íslandi 1. mars 1989 og er eini bjórinn sem hefur verið óslitið á markaði síðan. Ölgerðin hafði þá framleitt bjóra frá stofnun 1913, bæði óáfenga sem áfenga og nýttist reynslan og þekkingin í það að gera þennan einstaka bjór.

Gull vann verðlaunin Worlds best standard lager í líklega virtustu bjórkeppni heims árið 2011 og stendur svo sannanlega undir þeim verðlaunum.
Þetta gerir það að verkum að það má með sanni segja að Gull sé okkar bjór.