Orin Swift "Mercury Head"
Verð áður
20.990 kr
Verð áður
Tilboðverð
20.990 kr
Verð á einingu
per
Mercury Head er toppvínið frá Orin Swift. Nánast bleksvart að lit, þétt ilm og bragð af þroskuðum sólberjum, rifsberjum, fersku timjan, sandalviði og runna ásamt brómberja- og hindaberjasoði, rabarbara og karamella með skvettu af svörtu tei og lakkrís, okakeimur af súkkulaðihúðuðum espressóbaunum og ofurmjúkum tannínum ramma inn þetta umfangsmikla vín. Vínið er látið þroskast í 1 mánuði í 43% nýjum frönskum eikartunnum.
Styrkleiki: 16,1%
Stærð: 750ml
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Árgangur: 2019
Land: USA