Skip to product information
1 af 1

Orin Swift "Mercury Head"

Verð áður 20.990 kr
Verð áður Tilboðverð 20.990 kr
VSK innifalinn

Mercury Head er toppvínið frá Orin Swift. Nánast bleksvart að lit, þétt ilm og bragð af þroskuðum sólberjum, rifsberjum, fersku timjan, sandalviði og runna ásamt brómberja- og hindaberjasoði, rabarbara og karamella með skvettu af svörtu tei og lakkrís, okakeimur af súkkulaðihúðuðum espressóbaunum og ofurmjúkum tannínum ramma inn þetta umfangsmikla vín. Vínið er látið þroskast í 1 mánuði í 43% nýjum frönskum eikartunnum.

Styrkleiki: 16,1%

Stærð: 750ml

Þrúga: Cabernet Sauvignon

Árgangur: 2019

Land: USA