Skip to product information
1 of 1

Orin Swift "Papillon"

Regular price 16.990 kr
Regular price Sale price 16.990 kr
Tax included.

Papillon er blanda af öllum fimm Bordeaux rauðvínsþrúgunum sem Cabernet Sauvignon þó mest í blöndunni.  Flöskumiðinn er tekin af vini David sem er víngerðarmaður einnig, Greg Gorman. Bleksvart að lit, mjög ilmríkt af þroskuðum svörtum kirsuberjum, anís, lakkrís, dökku súkkulaði, rósmarín og grilluðu kjöti. Gríðarlegt bragð af hindberjum og ferskum kirsuberjum ásamt smá amaretto ( möndlum ), skógar-og strandarilmur, ristuð sæt kókos eik í endingu. Vínið er látið þroskast í 15 mánuði í 52% nýjum frönskum eikartunnum.

Styrkleiki: 15,6%

Stærð: 750ml

Þrúga: Merlot , Cabernet Sauvignon , Petit Verdot , Malbec , Cabernet Franc

Árgangur: 2020

Land: USA